Loksins alvöru forysta í verkalýđsfélagi á Íslandi í langan tíma.

Textavarp RUV.

 VR vill helminga laun sjóđsstjóra. Stjórn VR hefur samţykkt ađ stjórn   Lífeyrissjóđs verzlunarmanna lćkki laun framkvćmdastjórans, Guđmundar Ţ.    Ţórhallssonar, sem allra fyrst. Guđmundur er međ 41,5 milljónir í    árslaun, um 3,5 milljónir á mánuđi. Ragnar Ţór Ingólfsson, formađur VR,   vill lćkka launin um helming, svo ţau séu ekki hćrri en laun ráđherra. Ragnar lagđi til viđ stjórn VR í ársbyrjun ađ sett yrđi ţak á laun framkvćmdastjóra  Lífeyrissjóđs verzlunarmanna og ţau lćkkuđ umtalsvert. Tillagan var     samţykkt. VR á helming fulltrúa stjórnar lífeyrissjóđsins og vćntir   Ragnar ţess ađ ţeir gćti hagsmuna VR í lífeyrissjóđnum og fylgi eftir     samţykktum stjórnar. 

Í forystu VR er loksins kominn einstaklingur sem RAUNVERULEGA vinnur fyrir
skjólstćđinga sína er ekki upptekinn af hleđslu undir eiginhagsmuni og
forréttindavörn. Einhversstađar ţarf viđsnúningurinn ađ byrja og Íslendingar
sem ţjóđ ađ snúa af braut sérhagsmuna og ofurlauna ef ţađ á ađ vera hćgt ađ byggja
ţađ ţjóđfélag sem viđ höfum sem ţjóđ lýst yfir ađ viđ viljum byggja.
Heilbrigđisţjónusta,menntun og almenn velsćld er markmiđiđ ef marka má
skođanakannanir . Áfram VR lítil ţúfa getur velt ţugnu hlassi.

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband